fbpx

Matseðill

Kaldir forréttir

Gorgonzola PDO

(Lombardy) Gorgonzola Ostur PDO frá Lombardy með perumauki og valhnetum

2.590
Fresh buffalo burrata of buffalo milk PDO

(Campania) Ferskur Burrata úr Campania héraði, fersk jarðarber, möndlu fillet, balsamic

3.290
Parmigiano Reggiano PDO

(Emilia-Romagna) 70 mánaða Parmigiano Reggiano ostur PDO, fersk ber, radísur, ferskt chili, timian hunang, balsamic

4.390
Prosciutto of Parma PDO

(Emilia-Romagna) 12 mánaða Parma hráskinka PDO, buffalo mozzarella krem, ferksar fíkjur, sulta, heslihnetur

4.190
Fresh Tomato Carpaccio

Úrval af ferskum tómötum, extra virgin ólífuolía og ferskar kryddjurtir

1.990

Grænmetis forréttir

White asparagus

(Piedmont) Mjólkursoðinn hvítur aspas með parmesankremi

3.990
Polenta and mushrooms

(Lombardy / Trentino) Heimagerð polenta með ferskum sveppum

2.890
Gnocco Fritto

(Lazio) Smjörsteikt gnocchi Lazio með umami gljáa og Grana Padano osti

2.490
I Cruschi

(Basilicata / Calabria) Steikt brokkolíní, hvítlaukur, þurrkað og steikt chili

2.590
Egg yolk Ravioli

Ravioli fyllt með aspasrjóma, eggjarauðu og steiktum grænum aspas

3.500
Veitingahúsið ítalía býður uppá framandi ítalska matargerð. Sögufrægur ítalskur veitingastaður í hjarta Reykjavíkur.
Veitingahúsið ítalía býður uppá framandi ítalska matargerð. Sögufrægur ítalskur veitingastaður í hjarta Reykjavíkur.

Fisk forréttir

Calamari ala Genovese

(Liguria) Smokkfisk strimlar, grænar baunir, basil pestó, kartöflufroða

2.690
Polipetti Affogati

(Campania) Kolkrabbi í tómatsósu, ólífur, capers, polenta

2.890
Salmon Caramelle

Laxafyllt ravioli með smjörsósu, dill olíu og laxa kavíar

3.190
Risotto ai Scampi

Bisque risotto með humar

4.190

Kjöt forréttir

Lamb Maltagliati

Maltagliati pasta með lambakjöti, pistasíukremi, myntu og Grana Padano osti

2.990
Filled Pappardelle

Fyllt Pappardelle pasta með kálfakinnum, soði og parmesan kremi

2.890
Arrosticini Ambruzzo

Rjúkandi lambaspjót með rósmarín sósu

3.290
Veitingahúsið ítalía býður uppá framandi ítalska matargerð. Sögufrægur ítalskur veitingastaður í hjarta Reykjavíkur.

Aðalréttir

Ossobuco alla Milanese

(Lombardy) Kálfa Ossobuco, risotto, saffran og beinmergskrem

5.390
Short ribs gnocchi

Gljáð nautarif, gnocchi, gremolata sósa, Parmigiano Reggiano

5.990
Lamb Ribeye

Lamba ribeye með þrílitu gulrótamauki, skyr ravioli, bláberjum og timian gljáa

6.990
Tagliata

Kálfaribey, kirsuberjatómatar, parmesan flögur, balsamic

7.090
Cod Risotto

Þorskhnakki í svörtum hvítlauks gljáa borinn frama á kryddjurta risotto

5.990
Lobster Pasta

Humar, Taglioni pasta með humarsmjörsósu og ferskum kryddjurtum

7.590

Pizza

Parma

Parmahráskinka PDO og buffala burrata PDO

4.290
Mortadella

Mortadella skinka frá Bologna, pistasíu pertó og ricotta ostur PDO

4.190
Pepperoni

Pepperoni frá Milano, rauðpaprikusósa, buffala mozzarella

4.190
Salmon

Reyktur lax og cavíar

4.390
Lobster

Humar, busaque tómat sósa, avocado salat og buffalo mozzarella

4.990
Beef

Hægeldaðar nautakinnar, basil pesto, parmesan flögur og buffalo mozzarella

4.390

Eftirréttir

Spyrjið þjóninn
IS